Veitingar

Matseðill

 • Hamborgari með osti, sósu og grænmeti 1295
 • Lúxusborgari með bernaisesósu, steiktum sveppum, beikoni, gullosti og grænmeti1695
 • Vegan lúxusborgari með vegan bernaisesósu, steiktum sveppum, veganbuffi, grænmeti og vegan osti1695
 • Truffluborgari með osti, gúrku, tómat, steiktum sveppum, beikoni og trufflumajó 1595
 • Indriði special með osti, káli, beikoni, eggi og bbq sósu 1595
 • Trölli, brauðbotn, kál, tómatur, rauðlaukur, 2x kjöt með osti og beikoni á báðum hæðum og eggi á toppnum, bernaisesósa eða trufflumajó 2295
 • Gráðaostaborgari með rifsberjasultu, gráðaostamauki, beikoni og grænmeti1695
 • Fullsterkur – Kjúklingur, guacamole, tómatar, laukur, gúrka, salsasósa, chili majó og nachos 1695
 • Vegan fullsterkur – Chilibaunabuff, guacamole, tómatar, laukur,
  gúrka, salsasósa, chili majó og nachos 1695
 • Kjúklingaborgari 1595
 • Jón hrausti – Kjúklingasamloka1995
 • Kjúklingasalat 1995
 • Grænmetisborgari með kartöflum eða chili-buffi 1295
 • Hellisbúinn, beikon, egg, kjúklingur, salat og sósa (Paleo)2095
 • Fiskur og franskar með kokteilsósu og hrásalati, ýsa í raspi eða þorskur í orly 1995
 • Lambavöðvi (medium rare) með salati, bernaisesósu og krossurum 2995
 • Bröns 2295
 • Pítur 1595
 • Samloka með osti, skinku og sósu 495
 • Samloka með osti, skinku, sósu og grænmeti 695
 • Laukhringir m/sinnepi 795
 • Mozzarella stangir með chillimajó795
 • Frönskur – strá 595
 • Frönskur – krullur 695
 • Frönskur – krossarar 695
 • Frönskur – sætar kartöflur 695
 • Sósur:
  • kokteilsósa145
  • BBQ, tómatsósa og sinnep 95
  • Bernaise, chillimajó, heimagert trufflumajó og vegansósur245
  • Salsasósa175
  • Heimagert guacamole295
 • Vegan ostur145
 • Skinka, ostur 95
 • Beikon, egg 175
 • Extra kjöt á borgara 495
 • Extra kjúkling 495
 • Glúteinlaust brauð 250
 • Íslensk kjötsúpa 1695
 • Við getum útbúið mat fyrir grænmetisætur hvenær sem er – láttu okkur bara vita hvað þú vilt 🙂

Drykkir

 • 0.5 l Gos 350
 • Trópí í fernu, epla eða appelsínu 250
 • Powerade 450
 • Malt 3450
 • Pilsner 350
 • Mjólkurglas 100
 • Kristall plús 350

Kaffidrykkir

 • Kaffi latté 595/695
 • Cappuchino 595/695
 • Espresso 495/595
 • Kaffi Americano 495/595
 • Swiss mocca 795/895
 • Bulletproof 595/695
 • Heitt súkkulaði 595
 • Uppáhellt kaffi 345
 • Te 395

Kaffimeðlæti

 • Vöfflur 895
 • Kanilsnúður 100

Áfengi/léttvín/bjór

 • Einstök White Ale 1050
 • Einstök Pale Ale 1050
 • Stór Heineken 1500
 • Kaldi 1050
 • Kaldi IPA 1150
 • Stella Artois 595
 • Rauðvín og hvítvín í glasavís 1250
 • Sterkari drykkir 1600
 • Koníak 2500