Nexx hjálmar
Við erum umboðsaðilar Nexx í Portúgal, sem framleiðir hjálma fyrir mótorhjólafólk. Hjálmarnir er hátt skrifaðir í mótorhjólablöðum fyrir gæði og útlit. Opnir og lokaðir hjálmar, og á verði sem er sambærilegt við verð í Evrópu, ef ekki betra.