Fundaaðstaða

Ráðstefnusalur verðum við líklega aldrei. En það er tilvalið fyrir smærri hópa að hittast í Bike Cave í öðru vísi andrúmslofti og njóta samverunnar í styttri eða lengri tíma, t.d. vinnufélaga, saumaklúbba, hjólavini og alls konar smærri félagasamtök.

Stingdu upp á Bike Cave næst þegar einhver segir “hvar eigum við að hittast?”

Veitingar

Alls konar fyrir aumingja af matseðli.

Elskar þú einhvern?

Gleymdir þú brúðkaupsafmælisdeginum? Kannski hefur makinn þinn gaman af því að hjóla og ekki slæm hugmynd að gleðja yndið þitt í næsta hjólatúr.
Komdu við í Bike Cave og bjóddu upp á eitthvað gott og kósí stund í fallegu umhverfi.