Vespuleiga

Við leigjum út vandaðar vespur og með hverri vespu fylgir auðvitað hjálmur til afnota á meðan verið er á hjólinu. Vespurnar eru 50 cc og því þarf einungis almenn ökuréttindi.

Vespur verða sífellt vinsælli hjá öllum aldurshópum og nú er heldur betur komið að þér að prófa. Renndu við hjá okkur, taktu besta vininn með þér og leigðu þér vespu og skoðaðu Reykjavík frá nýju sjónarhorni.
Hálfur dagur, 6 klst 6.900 krónur. Heill dagur – kostar 9.900 krónur.
250cc Piaggio þriggja hjóla vespa, hálfur dagur, 6 klst 20.000 krónur. Heill dagur – kostar 30.000 krónur.

Til að geta brunað af stað þarftu að framvísa gildum almennum ökuréttindum og vera orðinn 20 ára. Þá þarftu að eiga þitt eigið kreditkort til að framvísa sem tryggingu.

You only live once.